Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Góðar útsendingar
Frábærar útsendingar hjá ykkur og ekki síður gæðin, horfði á Stjarnan-Njarðvík, frábær gæði og allt, nema hvað, Njarðvík töpuðu! Ohhh! En... allt frábært, þið mættuð sína fleiri leiki en ég veit hvernig þetta er, mikið að gera og það veldur bara stressi ef allt of margar útsendingar eru í gangi...
NBA-Wikipedia, fös. 27. nóv. 2009