15.12.2009 | 11:49
Bikardráttur í beinni
Nú klukkan 14 verður dregið í átta liða úrslit Subwaybikars karla og kvenna í körfubolta og verður drátturinn í beinni útsendingu á SportTV.is.
Dráttur Handknattleikssambandsins í átta liða úrslit Eimskipsbikarsins var í beinni með góðum árangri seint í nóvember líkt og val Körfuknattleikssambandsins í Stjörnuliðin. Ekki missa á þessari frábæru þjónustu við íþróttaáhugafólk á SportTV.is.
Liðin í kvennaflokki:
Fjölnir
Hamar
Haukar
Keflavík
Laugdælir
Njarðvík
Snæfell
Þór Akureyri
Liðin í karlaflokki:
Breiðablik
Fjölnir
Grindavík
ÍR
Keflavík
Njarðvík
Snæfell
Tindastóll
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.